Háhyrningar Unnur María Davíðsdóttir

Útlit

 • Háhyrningar eru stórt sjávarspenndýr af höfrungaætt.
 • Háhyrningar eru fremur feitir með stutt trýni.
 • Háhyrningar hafa stórt höfuð og stóran sterkbyggðan kjálka.
 • Þeir hafa færri tennur en aðrir höfrungar, þær eru hins vegar mjög stórar og sterkbyggðar.
 • Háhyrningar eru yfirleitt svartir og hvítir á litinn.

Kjörbýli og fæða

 • Háhyrningar eru oft á heimsskautasvæðum og hitabeltissvæðum.
 • Oftar má finna þá á landgrunnssvæðum langt frá hitabeltinu.
 • Á sumrin sjást háhyrningarnir oft hjá landi.
 • Háhyrningar borða fiska, skjaldbökur, seli, rostunga, hákarla og jafnvel aðra hvali.

Ógnir

 • Mestu ógnirnar eru þegar bæði menn og önnur dýr eru að veiða þá.
 • Einnig er hættulegt þegar menn eru að þjálfa þá sem sýningardýr.

Tegundir

 • Háhyrningar eru af ættinni Orcinus og eru eina tegundin í ættinni.
 • Háhyrningar eru rándýr.
 • Háhyrningar eru ein af þrátíu og fimm tegundum höfrunga og stærstir af þeim.

Aðrar upplýsingar

 • Fjöldi háhyrninga við Ísland var talin um 5500 dýr.
 • Frægasti háhyrningur sem veiddur hefur verið hét Keiko. Hann var veiddur árið 1980 og drapst árið 2003 eftir misheppnaða tilraun við að enduraðlaga hann að villtu lífi.
AdobePost sem að ég gerði.
Mynd: Sam Lobo

Takk fyrir mig!

Credits:

Created with images by Aktim - "orca killer whale show" • Mike Charest - "Orca 12/20/14" • gwaar - "Showing respect (RIP Ku, Sept 19, 2008)" • ajari - "kamogawa seaworld_12" • Joelk75 - "maybe also shamu and other trainer"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.