Félagsmótun -Edvinas gecas-

Hvað er félagsmótun?: Það eru þær reglur sem þú lærir i samfélaginu eða lífinu.Við fæðingu ertu eins og óskrifað blað.Við lærum gegnum félagsmotunaraðilum sem eru t.d. fjölskylda,vinir,iþróttafélög og fjölmiðlar.Ef það væri ekkert félagsmótun þá væri ekkert samfélag og ef það væri ekkkert samfélag væri ekkert félagsmótun,þannig það er stórmerkilegt.Sum fólk sem eru fædd annað staðar eru örvísi vegna þess að þau hafa fæðst í öðru landi og öðru félagsmótun.Það Breytir lika ef hann lifir í þéttbýli eða dreifbýli.

Félagsmótun er lika skipt i tvo hluta sem eru frummótun og síðmótun.Frummótun kennir þér hvernig þú átt að haga þér við annað fólk.Síðmótun er lærð innan skólans og lika gegnum félagar,íþróttafélög,fjölmiðlar og fleira.

mynd 1 var tekin 2007 jan.15 mynd 2 var tekin árið 2000

Helga Rúna Þorsteinsdóttir. 1997.sótt 3.maí 2017 af https://is.m.wikibooks.org/wiki/Félagsmótun#/editor/0

Garðar Gíslason 2016 Menntaskólastofnun,kópavogi

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.