Kettir Jökull Tinni Ingvarsson 8. HT

um ketti

Köttur (Felis Catus) er lítið, loðið spendýr sem mannfólk hefur oft haft sem gæludýr. Kettir hafa fjóra fætur og á framlöppunum eru klær sem geta verið dregnar aftur inn. Þessi dýr nota klærnar til þess að t.d. veiða, klifra og greiða sér. Kettir hafa augu sem geta séð vel í myrkri og þau geta séð hlut sem bara væri hægt að sjá með UV ljósi, en þessi augu eru fjærsýn. Dýrið hefur líka eyru sem eru mjög næm og geta snúist á höfðinu til þess að geta heyrt allt jafn vel í 360°. Þessi eyru eru alltaf vakandi þannig að ef kötturinn er sofandi og þú kemur inn í herbergið þá veit hann strax af þér.

Fæða

,,Kettir eru mjög hæf rándýr og vitað er til þess að þau veiði yfir 1.000 dýrategundir sér til matar." En inni á heimilum þá fá kettir yfirleitt þurrfóður eða blautfóður en stundum er þeim gefin afgangur af fiski eða harð fisk.

Helstu ógnir

Helstu ógnir katta eru heimilis leysi og það að lenda á götunni og verða útigangs kettir en dýr sem geta verið ógn eru t.d. hundar, refir og aðrir kettir og stundum menn.

Tegundir

Tegundin sem ég hef verið að tala um er felius catux eða heimilis köttur en ég skal sammt fara yfir nokkrar ,,tegundir'' af köttum. Það eru: bengal, exotic, siamese, sphinx, ragdoll, persian, oriantal, main coon, norskur skógarköttur, balinese, abnyssinian og somali. Smelltu hér fyrir vefsíðuna sem ég fann þetta á.

http://bit.ly/2gACV7L

http://bit.ly/1IlZe7N

http://bit.ly/2dYbU9Y

http://bit.ly/2gkpLsr

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.