Skjaldbaka kARL ODDUR ANDRASON

Skjaldbökur eru skriðdýr frá ættbálknum Chelonia

Helsta einkenni skjaldbakana er skjöldurinn sem er á bakinu þeirra

Það eru 300 núverandi skjaldböku tegundir í heiminum

Flestar skjaldbökur lifa á jurtum

Skjaldbökur hafa engar tennur

Skjaldbökur

Skjaldbökur skiptast í sæskjaldbökur, landskjaldbökur og ferskvatnsskjaldbökur. Skjaldbökur eru 10 - 15cm á lengd en það eru samt nokkrar sem eru lengri en 1m. Karlarnir eru með rauð augu en konurnar gul. Skjaldbökur lifa oftast í tjörnum, vötnum, fenjum og skurðum. Flestar skjaldbökur eru jurtaætur en sumar eru kjötætur og margar alætur. Rangt mataræði getur valdið vaxtartruflunum, til dæmis mjúkum eða afmynduðum skeljum og eggjum með of þunna skurn. Stærsta ferskvatnsskjaldbaka sem hefur verið fundin varð 2.30m löng. Helstu ógnir sæskjaldabakna eru hákarlar og háhyrningar.

Heimildir

Heimildir af myndum eru frá google með leitar orðinu "turtle". Heimildir af efninu er frá vefsíðunum seaturtle-world.com , visindavefurinn.is og skjaa.weebly.com. Myndbandið er af Youtube.

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.