Ísland Jarðskjálftar

það koma oft jarðskjálftar á íslandi. stærsti jarðskjálftinn var á suðurlandi. Hann gerðist þann 14.ágúst 1784 og stærð hans var 7,1 en ekki var hægt að mæla hann með jarðskjálftamæli því ekki voru þeir til.

stærstu jarðskjálftar á íslandi sem mælst hafa er skjálfti undan Norðurströndinni 1910. fyrrnefndur skjálfti á Rangárvöllum 1912 og skjálfti sem varð fyrir mynni Skagafjarðar árið 1963.Allir mældust þeir 7 stigað stærð.

Af hverju eru jarðskjálftar á íslandi minni en í útlöndum? þeim mun kaldara sem skorpan er því þykkari verður brothættir hlutinn og þeim mun stærri skjálfta hefur brotið í för með sér. En ef skorpan er svöl og þykk þá eru stórir jarðskjáltar.

Jarðskjálfti verður þegar mikil spenna myndast í bergi og nær brotmörkum þess.Það er oftast nátengt flekahreyfingum jarðskorpunnar.þar sem þeir nuggast saman eða troðast hver undir annan. Þegar bergið brotnar, losnar mikil orka sem berst í allar áttir í formi bylgjuhreyfingar.Bylgjurnar fara um alla jörðina, víxlast og kastast frá yfirborði mismunandi jarðskorpulaga, svo að úr verður mjög flókin hreyfing.Berg brotnar þegar spenna sem hlaðist hefur upp, fer yfir brotþol þess. Misgengi myndast og veggir þess ganga á víxl. Ef það er þegar fyrir hendi, þarf spennan einungis að yfirstíga núningsviðnám á misgengisfleti til að færsla verði. Þetta gerist oft með snöggum rykk í stökkum hluta jarðskorpunnar og efstu lögum möttulsins. Hann hrindir af stað fjaðurbylgjum út frá brotfleti, og spennuorka sem fyrir var í berginu, breytist að hluta í varmaorku við núning og að hluta í sveifluorku bylgnanna. Berg brestur venjulega fyrst á þeim stað þar sem spenna fer yfir brotmörk þess, og kallast hann upptakastaður jarðskjálftans. Lóðrétt yfir honum á yfirborði jarðar er hins vegar skjálftamiðja.

Jarðskjálftar verða til vegna jarðskorpuhreyfinga. Næstum allir þessir skjálftar verða á flekamótum. Þegar samreksbelti, hjáreksbelti og fráreksbelti nuddast saman byggist upp mikil spenna í berginu oft yfir mjög langan tíma. Bergið brotnar þegar spennan hefur náð hámarki og þá myndast jarðskjálftar. Stærstu jarðskjálftar á hafsbotni sem eiga sér stað eru yfirleitt á samreksbeltum. Á þannig flekamótum verður spennulosunnin til þess að annar jarðskorpuflekinn lyftist snögglega og ýtir gífurlegum massa af sjó upp. Þessi gífurlega lyfting sjósins getur sett af stað gríðalega stóra flóðbylgju.

Credits:

Created with images by Moyan_Brenn - "Iceland" • Angelo_Giordano - "earthquake fracture asphalt" • cobain86 - "earthquake collapse house" • tpsdave - "iceland formation mountain"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.