Jarðskjálftar í Suður-Ameríku maría björt og indíana líf

Stærsti jarðskjálftin í Suður-Ameríku

Stærsti jarðskjálftin var í Chile 22.maí 1960. Stærð 9,5 í richter. Það dóu 1,000- 6,000 manns. Þetta er stærsti jarðskjálfti í heimimun. Höfuðborgin í Chile er Santíagó og þar búa fleiri en 5.000.000 manns.

Næst stærsti jarðskjálftin í Suður-Ameríku

Næst stærsti jarðskjálftin var í Chile 27. febrúar 2010. Stærð 8,8 í richter. Í jarðskjálftanum dóu meira en 800 fólk. Þetta er sjötti stærsti jarðskjálftin í heiminum.

Hvernig jarðskjálftar verða til :

Við jarðskjálfta losnar á einu augnabliki spenna sem kann að hafa safnast upp í hundruð ára í jarðskorpunni. Flekarnir geta nuddast saman á hliðunum og þeir geta ýst hvor frá öðrum. Þessar hreyfingar flekanna byggja upp spennu og síðan losnar það og þá verða jarðskjálftar til. Jarðaskjálftar geta skemt hús,bæi og þeir geta skaðað fólk og dýr.

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.