Hýenur lífveruverkefni

Hýenur heita Crocuta Crocuta á lattnensku. Hýenur éta flest dýr og hýenurnar eru oftast í hópum þegar þær veiða dýr sem þær sjá og finna líka afganga af dýrum og éta þá, þær eru hræætur. Hýenur éta líka plöntur. Það eru fjórar tegundir af hýenum til og þær eru: blettahýenur, brúnhýenur, rákahýenur og jarðúlfar. Blettahýenur geta hlaupið á 60km hraða. Hýenur hafa eiginlega engar náttúrulegar ógnir en ljón éta stundum hýenur. Þær lifa í Afríku og geta lifað á þurrlendi, graslandi og mörgum öðrum stöðum.

Credits:

Created with images by Jonas B - "Hyena" • whomers - "hyena scavenger predator" • PublicDomainPictures - "hyena animal wildlife" • lydurs - "Hyena"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.