Kjörbýli: Ljón búa að mestu leiti í Afríku en sum þeirra búa í Asíu og örfá á Indlandi.
Fæða: Ljón eru kjötætur og borða vanalega hvað sem þau komast í svo sem sebrahesta antilópa gírafa og vísunda.
Ógnir: Stærsta ógn ljóna er maðurinn, fyrir minna en hundrað árum síðan voru til meira en tvöhundruðþúsund ljón en núna eru aðeins tuttuguþúsund ljón eftir í öllum heiminum.
Vefsíðurnar sem ég fann upplýsingarnar á. http://www.worldwildlife.org/ http://www.upplysingataekni.com/ http://wwww.answersafrica.com/
Credits:
Created with images by Sponchia - "lion portrait animal portrait" • WikiImages - "africa continent aerial view" • Zyada - "silverware001" • PublicDomainPictures - "lion cub young"