Belgískar vöfflur Ingvi Hrannar

Ég var í Brussel um daginn og það eina sem ég borðaði (nánast) voru belgískar vöfflur.

Þannig að þegar ég kom aftur til Íslands keypti ég mér vöfflujárn og pinna.

Hér er innihaldið í vöfflurnar:

2 bollar hveiti, 1 bolli sykur og 3 tsk. lyftiduft + 1 bolli smjör, 2 egg, 1 tsk. vanilludropar og 1,5 bolli mjólk.

2 bollar hveiti, 1 bolli sykur og 3 tsk. lyftiduft í skál.
Skildu eggin tvö í aðrar tvær skálar.
Í léttþeyttar rauðurnar á að bæta vanilludropunum, mjólkinni og bræddu smjöri.
Rauðunum, smjörinu, mjólkinni og vanilludropunum bætt í þurrefnin.
Stífþeyttu hvíturnar og bættu varlega í deigið.
Pínu þykkt deig.... En þannig viljum við það!
Fullkomnun!
Mmmmm... Þetta er geggjað!

-Ingvi Hrannar

Ingvi Hrannar

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.