Ljón fræðiheitið þeirra er panthera leo. Ljón er með gulbrúnan feld oggeta orðið allt að 3 metrar, haus að rófu og hæðin er alltaf eitthvað að 120cm. Ljón sjást mjög mikið í mið- og Suður-Afríku og það er hægt að sjá ljón í Indlandi en það er frekar sjaldgjæft. Ljón fá sér alltaf stóra bráð t.d. gasellur, sebrahesta, buffala og villigrís en stundum gíraffa. Það eru 5 tegundir af stór kettum, það er Ljón (Panthera Leo), Tígrisdýr (Panthera Tigris), Hlébarði (Panthera Pardus), Jagúar (panthera onca) og Snæhébarði (Panthera eða Leo uncia) en einnig Blettatígurinn (Acinonyx). Ógnir ljóns er mannfólk, það er oft að reyna að fá feldin og makkan. Ljónynjur (kvenkyn) fæða oftast 2-4 hvolpa. Hvolparnir fæðast alltaf með doppóttan feld en hann fer þegar þau eldast, hvolparnir fá doppóttan feld vegna þess það hjálpar þeim að falla inn í grasið á sléttunni.

Credits:

Heimildir: adobe spark

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.