Lama verkefni

Lamadýr eru af úlfvaldaætt en ekki eins þekkt eins og ættingjar þeirra úlfvaldar enda eru lamadýr minni og ekki með hnúð á bakinu.
Fólk fjallana notar lamadýr einkum til burðar þar sem faratæki komast ekki um.
Ævilengdin hjá lama dýrum eru um það bil 15 til 20 ár. Lamadý eru upprunalega frá suður-ameríku
Lamadýr eru 113 kíló og geta haldið á um það bil 50 til 75 kíló, þau geta labbað með 22 til 34 kilómetra með farang.
lamadýr borða gras og plöntur.
lamadýr eru mjög löt og sparka oft í eigendur sínar þegar þeir nenna ekki neinu.
þegar lamadýr vilja ekki fara neitt gefa eigendur þeim mat til að hreifast

Takk fyrir mig :)

Credits:

Created with images by lucac4 - "Lama" • ZEBULON72 - "lama ecuador cotopaxi" • FredWanderley - "peru llama animals" • nicole5045 - "a lama" • andybewer - "Lamas" • yomo_13 - "Lama." • flickrfavorites - "Lama" • yomo_13 - "Lamas."

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.