Marglytta Lífvera í sjónum

Marglyttur lifa í sjónum og þær borða t.d. hrogn, sviflægar krabbaflær, fisklirfur, auk þess að stærstu marglytturnar borða smáfiska. Fjölmargar tegundir dýra veiða líka marglyttur, t.a.m. túnfiskar, sverðfiskar, hákarlar og sæskjaldbökur.

Til eru mjög margar tegundir af marglyttum í heimshöfunum, sennilega nokkur hundruð. Sumar tegundir geta orðið allt að 2 metrar í þvermál.

Brennihveljan er algengasta tegund marglyttna við Ísland og hún getur orðið allt að 40 cm í þvermál, auk hennar er bláglyttan líka algeng hér við land en þær geta aðeins orðið 16 cm í þvermál.

Created By
Júlíana Karitas Jóhannsdóttir
Appreciate

Credits:

Created with images by wihoda - "burgers zoo nature animals" • The Integer Club - "Jellyfish" • pixeldust - "jellyfish ocean aquatic life" • Jason Pratt - "Jellyfish" • Ed Bierman - "Jellyfish" • LisaW123 - "Moon Jellyfish"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.