Letidýr Lötustu dýr í heimi

Video- https://spark.adobe.com/video/uCM8VIdisUWBB

Það eru 6 tegundir sem letidýr flokkast í, þeir flokkar eru...

  • Pygmy
  • Pale-throated
  • maned
  • linnaeus´s
  • hoffmann´s
  • brown-throated

Letidýr borða lauf, kál og fullt af plöntum og stundum dýr.

Kjörbýli- Þessi dýr finnast eingöngu í regnskógum Mið og Suður-Ameríku því þau geta ekki lifað utan regnskógana.

Óvinir- Því að letidýr eru svona hæg er mjög auðvelt að veiða þá og þeirra helstu óvinir eru jagúar, snákar, stórir fuglar og maðurinn

Annað-

Þeir geta orðið 25-40 ára og 50-70 cm langir og þeir eru eiginlega alla daga alltaf uppi í tré og pissa bara einu sinni á viku og pissa alltaf á sama stað til að halda óboðnum gestum í burtu

Vitað er til þess að fyrstu dýrin í letidýra fjölskyldunni hafa verið uppi á tíma risaeðlurnar og það er búið að finna nokkrar beinagrindur af þeim, en þau eru með eins beindagrind og letidýr en bara miklu stærri. Fyrstu dýrin komu fram í Suður-Ameríku u.þ.b. 60 milljónum árum síðan

Mjög ólíkt svona dýrum eru letidýr mjög góðir að synda, það er mjög skrítið því þeir eru svo hægir á landi.

Credits:

Created with images by Unsplash - "sloth tree forest"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.