Kóalabjörn phascolaractos cinereus

Kóalabirnir finnast helst í skógum austur Ástralíu í Queensland, þar eru þeir um 50.000 og í Nýju-Suður-Wales finnast um 15.000.

Ógn kóalabjarna eru öll rándýr.

Kóalabirnir éta bara plöntur, þeir borða lauf af trátegundum af ætthvíslinni eucalyptus. Þeir eru oftast 4 til 9kg, 70 til 90 cm á lengd og karldýrin oftast stærri en kvendýrin. Allir nýfæddir kóalabirnir eru u.þ.b 1 gramm, en fullaxinn norður kóalabjörn 4-8 kg og fullvaxinn suður kóalabjörn 7-13 kg.

Það eru til tvær tegundir af kóalabjörnum og þær heita suður kóalabirnir og norður kóalabirnir, munur tegundana er að suður kóalabirnirnir eru um þriðjungi stærri en norður kóalabirnirnir.

http://bit.ly/2fQyvsf

eucalyptus tré

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.