Global Educators Hnattvæddi kennarinn 10.kafli - wheeler

Kennarar eiga það flestir sameiginlegt að kenna í lokaðri kennslustofu, afmarkaðri af fjórum veggjum. Í 10.kafla talar Wheeler um tækifærin sem tækin veitir kennurum til þess að gerast ,,global educators", m.a. með þessum verkfærum:

Blogg - webinar - twitter - youtube - vimeo - slide sharing -

,,We don't always see them, and we may never actually meet them, but they are there, and they are learning" -Steve Wheeler

Opið menntakerfi - allir græða

Í kaflanum talar Wheeler um að kennarar og skólar þurfi að vera duglegri við það að deila því sem þeir eru að gera með heiminum - hnattvæða kennsluna og gefa þannig fleirum kost á að njóta hennar.

,,Knowledge is like love. you can give it away as much as you like, but you never lose it" -Steve Wheeler

Í lok kaflans talar Wheeler um að þeir kennarar og skólar sem nýta sér ekki tæknina og taka ekki þátt í hnattvæðingunni munu að lokum einangrast og missa af lestinni. Ertu sammála þessari skoðun? Ættu kennarar að vera duglegri við að dreifa því sem þeir gera innan veggja skólastofunnar? Hvað heldurðu að hamli kennara í því að deila efni sínu og kennsluaðferðum?

Created By
Brynja Finnsdóttir
Appreciate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.