Antilópa

þetta er stutt myndbrot af antilópu

Antilópa : Antilópur eru í Bovidae ætt og margar af þeirri ætt eru grasbítur. Antilópur eru mjög mismunandi í útliti það fer oftast bara eftir tegundinni en flestar eru með láréttan sjáaldin og hófa, feldurinn á þeim er rauð/brún litaður eða grár, en hvítur á maganum hausnum og afturendanum. Antilópur eru aðallega fundnar í Afríku en þær eru lika í Evrasíu.

fylking : seildýr

flokkur: spendýr

ættbalkur: Klaufdýr

Ætt: Síðuhyrningar

Búsvæði: Antilopur lifa flestar á opnu grassvæði og eru þar alla sína ævi. Sumar twegundir lifa þau í skógi.

Mataræði: Antilópur eru grænmetisætur en sumar þeirra borða skordýr, fugla og smávaxin spendýr.

líf antilópu: eftir frjóvgun tekur antilópu bara 4-9 mánuði að fæða. Antilópur geta lifað allt af 10 ár út í heimi en 20 ár í kringum manneskjur.

Varnarhættir Antilópu: þegar rándýr koma og ráðast á þau geta antilópur hoppað á marga vegu og þannig komast þær burt en stundum verða þær óheppnar og komast ekki lífs af.

eg notaði heimildir af wikipedia

https://en.wikipedia.org/wiki/Antelope

https://www.azgfd.com/hunting/species/biggame/antelope

http://www.thefreedictionary.com/antelope

Credits:

Created with images by baluda - "antelope nature flowers" • skeeze - "kudu antelope africa wildlife" • ddouk - "antelope juvenile south africa" • PublicDomainPictures - "sable antelope animal" • PublicDomainPictures - "animal antelope blackbuck" • PublicDomainPictures - "antelope central africa endangered"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.