Froskdýr froskar og körtur

Froskar og körtur flokkast sem froskdýr og eru til yfir 6.000 tegundir af þeim. Á Íslandi lifa engir froskar villtir í náttúrunni en það eiga margir litla froska sem gæludýr í búri. Froskar og körtur borða næstum því allt lifandi sem passar upp í munninn á þeim. Helstu ógnir froska eru stór dýr sem gætu mögulega étið þá.

Munurinn á froskum og körtum:

  • Froskar eru með slétta og raka húð en körtur eru með þurra og grófa húð
  • Körtur komast áfram með skrefum eða litlum hoppum en froskar taka löng stökk.
  • Froskar eru minni, grennri og eru með lengri afturfætur en körtur.

Staðreyndir um froska og körtur:

Heimildarskrá:

Ég fékk allar mínar upplýsingar inni á www.visindavefur.is

Credits:

Created with images by koudy-vw - "Frog" • BubbleJuice - "hyla meridionalis the frog amphibians" • Josch13 - "toad frog urmonster"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.