Hundar Guðný Hlín

Hundar

Ég valdi mér að hunda til að skrifa um. Ég hef átt tvo hunda, bæði kynin.

Kjörbýli

Hundar finnast um allan heim. Fólk tekur að sér hunda og eru þeir þá hluti af fjölskyldunni og búa á heimili fjölskyldnanna. Þó eru til hundar sem eru villtir og eiga ekkert heimili og engan griðastað.

Fæða

Heimilishundar borða oftast þurrfóður en þeir eru einnig kjötætur. Í gamla daga var hundum gefinn afgangurinn af matnum. Hundar borða eiginlega allt sem þeim er boðið.

Ógnir

Það sem hundar hræðast mjög mikið eru flugeldar. Hundar skjálfa og titra yfir flugeldasýningunum.

Tegundir

Það er til ein hundategund í heiminum. Hundar eins og cavaliar king charles spaniel og pulsuhundar eru því af sömu tegund en mismunandi afbrigði.

Útlit

Hundar eru mjög mismunandi í útliti, þeir eru allt frá litlum hundum upp í stóra hunda, langa og stutta. Þeir eru aðallega brúnir, hvítir og svartir. Hundar eru fjórfætlingar.

Það sem er svo yndislegt við hunda!

Það er mjög margt yndislegt við hunda. Þeir eru mjög mikið fyrir það að kúra og kela. Þeir gæta okkar.

https://spark.adobe.com/#design/page/4235c11a-5df1-4d52-9c3e-8555da04501c

Hundar

Hundur hefur gjarnan verið kallaður besti vinur mannsins, en það orðatiltæki kannast örugglega margir við. Það finnast hundar um allan heim. Karlkynið nefnist hundur og kvenkynið tík. Afkvæmin kallast hvolpar. Allir hundar eru einstakir, hver á sinn hátt.

Credits:

Created with images by thezartorialist.com - "Smiling Dog [explore]"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.