höfrungur Aníta

höfrungar eru með um 100 tennur. Þroskaður höfrungur getur borðað allt að 30 kg af fiski á dag. Hlýnun jarðar er vandamál fyrir höfrunga og hefur dregið úr fæðu þeirra verulega. Höfrungar geta andað og horft í kringum sig meðan þeir sofa því að aðeins ein hlið þeirra sefur.

Höfrungar eru gáfuðustu dýr jarðarinn þar sem að 20% af heilanum þeirra er virkur en t.d. þá er bara 10% af manns heilanum virkur. Þar með hafra höfrungar mjög gott skyn á áttum og eru nánast með innbyggðan áttavita inni í sér og þess vegna geta þeir ferðast langt en ratað alltaf aftur heim.

Til eru fullt af tegundum höfrunga og ein af þeim eru bleikir höfrungar sem kallast Boto. Hér sjáið þið myndir af þeim.

Þeir lifa aðeins í Amazon fljóti sem er í Brasilíu. Þeir eru í útrýmingarhættu.

Heimildir:

http://www.defenders.org/dolphin/basic-facts

http://www.visindavefur.is/svar.php?id=4716

Credits:

Created with images by whiterabbitart - "dolphins" • Claudia14 - "dolphin marine mammals water" • damirv - "dolphin sea ocean" • variationblogr - "Pink_Dolphins_2" • variationblogr - "Pink_Dolphins_5"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.