Ísbjörn Viktoría Brekkan

Ísbirnir hafa fundist í Norður Alaska, heimskautasvæðum Kanada, Grænlandi, Svalbarða og norður-Síberíu.

Ísbirnir lifa aðeins á kjöti og hann étur langmest sel sem er um 90% af fæðu ísbirna. Ísbirnir eru ágætir í að synda og synda mjög örugglega en hægt. Ísbirnir geta verið í u.þ.b 2 mínútur en selir geta verið í kaf í hálftíma, þannig ísbjörn getur ekki veitt sel á sundi.

Mestu ógnir ísbjarna er hitalagsbreytingar og ísinn bráðnar.

Það er bara ein tegund af ísbjörnum en ísbirnir eru af bjarnarætt.

Ísbirnir eru stærstu núlifandi rándýr sem fyrir finnst á landi. Hann er um tvisvar sinnum þyngri en Síberíutígrar og ljón. Flest karldýrin erum um 400 til 600 kíló að þyngd. Stærsti hvítabjörn sem viktaður hefur verið og var veiddur í Alaska árið 1960. Hann var um 880 kíló og uppreistur var hann 3.38 metrar.

Kvendýrið (sem er kallað birna) er u.þ.b helmingi minni en karldýrið eða um 200 til 300 kíló. Skrokklengd karldýra er um 2.6 metrar en kvendýra er um 2.1 metrar. Afkvæmi bjarna kallast húnar og vega um 200 til 300 gr við fæðingu.

Credits:

Created with images by Karilop311 - "Travel Trend Year Ahead" • IMAGE-WS - "polar bear bear teddy" • Karilop311 - "Travel Trend Year Ahead"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.