Förðun. Sólrún Garðarsdóttir

ljósmyndir úr ljósmynaáfanga.

Ferlið

Ég tók myndir af ferlinu þegar ég málaði á pappír með snyrtidótinu mínu.
Ég byrjaði á grunninum-andlitinu sjálfu

Ég skyggði andlitið til að gefa því meiri dýpt.

Ég skerpti augun með augnskugga og eyeliner.

Contour palletta til að skyggja andlitð enn meira.

Snyrtitaskan með málningardótinu sem var notað.

Síðan setti ég glimmer í augnkrókana.

Lokaskrefið var síðan að setja lit á varirnar.

Einsog sest hér fyrir neðan.

þessi mynd er lokaútkoman

Portrett

Portrett myndir voru teknar af öllum hópnum.

Myndunum var breytt í forritinu lightroom.

Allar myndirnar voru teknar með aðeins einu ljósi.

Takk fyrir.

Created By
Sólrún Garðarsdóttir
Appreciate

Credits:

Sólrún Garðarsdóttir

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.