Fílar þessi síða er um fíla

Almennt um fíla

Fílar eru spendýr af fílaætt, þeir eru oftast stórir, feitir, gráir með mjög stór eyru og rana. Afríkufílar greinast í tvær tegundir, önnur þeirra er gresjufíllinn hann er stærri og hann finnst á opnum svæðum utan regnskóga í Mið-Afríku. Meðal annars finnst hann á gresjunum og staktrjáasléttum í austurhluta Afríku. Hin tegund fíla í Afríku er skógarfíllinn sem finnst í þéttum regnskógum í miðhluta Afríku. Aðallega í norður Kongó en einnig í Kamerún og helst í löndum þar sem þéttur hitabeltisregnskógurinn liggur. Venjulegir fílar éta yfir 100 tegundir planta. En fílar í dýragarði éta til dæmis, hey, brauð, hnetur, aldin, lauf, börk og grænmeti. Einn fíll borðar um 100-200 kg á dag og hann drekkur um 65-95 lítra af vatni á dag. Ógnir fíla eru myndi ég segja að væri mannfólkið.

Heimildir: google.is, visindavefurinn.is, weebly.com allar myndir náði ég í hér á adobe spark

Created By
Viktoría Sólveig Kristinsdóttir
Appreciate

Credits:

Created with images by laurentmarx - "elephant safari animal"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.