Fíll Spendýr

STAÐREYNDIR UM FÍLA

Fílar geta ekki hoppað vegna þess að þeir eru svo þungir.

Afrískirfílar eru í útrýmingarhættu.

Fílar eru með langan rana og drekka og borða með rananum. Þegar fíll er orði fullvaxin getur hann lyft allt að 250 kg með rananum.

Stærsti fíllin var 12 tonn og mældist 4,16 m á herðakamb en venjulegir fílar eru otast 5,5 til 7 tonn og 3,2 m á herðakamb.

Hér eru nokkur myndbönd af fílum

HEIMILDIR

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.