Kóalabjörn Phascolarctos cinereus

Kóalabirnir eru Áströlskpokadýr. Þeir geta verið 4–15 kg og 60-90 cm á lengd. Þeir geta sofið allt upp í 20 klst á dag. Kóalabirnir borða bara jurtir og kallast þá jurtaætur. þeir borða lauf af trjátegundinni Eucalyptus. Það fundust ekki neinar upplysýngar um fleiri tegundir af kóalabjörnum. þeir finnsat á skógarsvæðum við austurströnd í Ástralíu. Kóalabirnir hafa gráan, mjúkan feld. Kvenndýr kynþroskast við 3 til 4 ára. Það er mjög lítill líkur á því að fá tvíbura og eru um 35 daga í maganum á kvenndýrinu. Þegar þeir fæðast eru þeir um 1 g og eru ekki með nein hár og eru blindir. Þeir eru varnalausir í pokanum hjá kvenndýrinu og drekka úr spenum þeirra. þegar þeir eru ornir 7 mánaða fer hann úr pokanum og hættir að drekka æur spenunum. karldýrið er 50 prósent stærra en kvenndýrið. Kóalabirnirnir lifa í 13 til 18 ár.

Myndir voru fundnar á síðu Adobe Spark

Created By
Sunneva Baldursdóttir
Appreciate

Credits:

Created with images by brenkee - "koala grey australia"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.