Blettatígur

Flestir blettatígarnir lifa í austan og sunnanverði Afríku en nokkrir eru í Asíu, Íran og Pakistan.

Blettatígurinn lifar á kjöti og borðar t.d. fugla, eðlur, kanínur, impala, gazelle, herur og antalopes. Blettatígurinn er í kringum 21-72 kg (46-159 lb) á þyngd og eru sirka 70-90 cm á hæð.

Blettatígurinn Sarah sem býr í Cincinnati húsdýragarðinum hljóp 61 mílur á 5.95 sekúndum á 100 metra velli og hægasti var 9.97 sekúndur. Þeir geta hlupið 64 km/h (40 mph) þegar þeir eru að spretta.

Blettatígar eru hræddir af ljónum, jaguars og hyenas af því þeir geta ekki varið landsvæðið sitt gegn þeim.

Blettatígurinn er af kattarættinni. Hér eru nokkrar tegundir: Asiatic blettatígur, Northwest African blettatígur, Eastern Africa blettatígur, Southern Africa blettatígur og Central Africa blettatígur.

Barna blettatígarnir eru vanalega 3-5 í hóp. Þeir eru blindir þegar þeir fæðast og eru með þykkann feld kallað mantle sem hjálpar að vernda þeim frá rándýrum. Mömmurnar bera blettatíga folöldin í sirka 3 mánuði. Þegar þau eru orðin 5-6 vikna þá byrja þau að elta mömmurnar og byrja að borða frá dreupur þeirra. Móðir þeirra fer frá þeim þegar þau eru orðin 16-24 mánaða gömul.

  • Myndir eru af adobe spark.
  • Videoin eru af Youtube.

Credits:

Created with images by extrazeit - "cheetah wild animal predator" • kolibri5 - "africa namibia nature" • taubinphoto - "Cheetah Cub"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.