Warhammer málning Huginn Þór Jóhannsson

In the grim darkness of the far future there is only war.

Warhammer 40k er borðspil spilað með teningum, spjöldum, útreikningi, tömmustökkum, og tindátum sem maður setur saman, líma, og málar sjálfur.

Ég hef verið að safna Warhammer köllum í tæplega tvö ár, og hef safnað mest tröllvöxnum "Ork"-um.

Við málningu orka þarf maður að hafa margt í huga til þess að forðast flata og ljóta karla(þó svo þeir eigi sjálfir að vera svolítið ljótir).

Ferilinn

Hvar á að byrja?

Til að byrja með þarf maður að spreyja kallana sína, en ég var búinn að spreyja alla mína nú þegar.

Svart-spreyjaður "Grot"

Maður má velja hvaða lit sem er en maður verður að hafa í huga hvernig maður vilji að kallarnir líti út. Ef þú vilt að þeir verði ljósir og litríkir er hvítur besti liturinn fyrir venjulega karla, en ef þú ert eins og ég viltu dökka og grimma liti.

Eftir að maður hefur spreyjað karlana fer maður afstað, maður getur annaðhvort byrjað á fötunum þeirra eða höndum, en alls ekki byrja á einhverjum smá-atriðum.

"Dry Brush"
Fyrir "Dry-Brush"
Eftir "Dry-brush"
Eftir "Dry-brush"

Þegar maður málar skin á orkum þarf maður að gera það tvisvar, first með því sem er kallað "base coat" sem er dekkri grænn.

Og síðan með ljósari lit(og versta pensilinum sem maður á)notar maður aðferðs sem kallast "dry brush" til þess að gefa þeim smá dýpt í hendurnar.

"Dry brush" felst í því að taka einhvern lélegan pensil, seta málningu á hann, og þurka hann svo að það sé bara lítið eftir á honum. Svo fer maður hratt yfir svæðið sem maður málar á móti línum og svoleiðis.

Almennt málað

Síðan getur maður farið að setja smá lit í vinnuna, og þá getur maður byrjað hvar sem er í raun, fer bara eftir hvað manni finnst þæginlegt.

Nú koma smá hlutir, það er allt í lagi ef það fer smá útfyrir því við lögum það í síðasta skrefi.

Skygging

Auka skref ef þú ert rosalega metnaðarfullur er að skyggja kallana, annað hvort með skynningarmálingu eða með því að vass-blanda málningu sem þú átt núþegar.

Ég notaði "Warplock Bronze" og blandaði með vatni til þess að skýta karlana mína. Og láta þaðlíta út eins og það sé drulla og olía út um allt.

Í lokin fer maður yfir og gáir hvort það hafi eitthvað farið útfyrir, eða bara hvort maður vilji kannski fara einu sinni aftur yfir á einhverjum part. Í raun er maður bara að laga til hér.

Á borðinu

Tau

"In Tau, we are strong"

Necron

Necron Warriors

Orkz

"Orkz Orkz Orkz Orkz"

Trivia

  • Warhammer 40k er framleitt af fyrirtæki sem heitir "Games Workshop" ásamt öðrum spilum.
  • Í heimi Warhammer er mannkynið stærsta ofur-veldið og hefur dreift sig yfir allt stjörnukerfið.
  • Orkar er einnig hægt að finna mjög vítt og eru sagðir vera þróaðasta samfélagið í heiminum, nánast fullkomið.
  • Warhammer tindátar og reglubækur er hægt að finna í Nexus, ásamt skemmtilegu fólki í spilasal sem er alltaf til að hjálpa og svara spurningum.
Myndir úr Studio

Takk fyrir mig!

Credits:

Huginn Þór

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.