Trúðfiskur

trúðfiskar

Trúðfiskar eru appelsínugulir með þrjár hvítar rendur. Fiskarnir eru litlir og krúttlegir, stærstu fiskarnir eru sirka 8 cm.

sumir trúðfiskar sem lifa á heimilum, borða mat sem eigandinn gefur þeim en aðrir fiskar sem lifa í sjónum lifa á dýrasvifum. Sæfíflarnir sem trúðfiskarnir lifa í eru með brennifrumur og stinga, og þar með vernda fiskana frá ógnum.

  • lífvera: Trúðfiskur
  • kjörbýli: sæfíflar
  • fæða: Dýrasvif í sjónum
  • ógnir: önnur dýr í sjónum
  • hversu margar tegundir: alls eru þekktar 25 tegundirinnan ættkvíslarinnar Amphiprion

appelsínugulur fiskur með þrjár hvítar rendur

hér eru sæfíflar, heimili flesta trúðfiska

Credits:

Created with images by Taken - "clownfish anemonefish fish" • ahisgett - "Clown Fish" • mark i geo - "Clown Fish" • Efraimstochter - "anemones tentacle sea anemones" • mikesayre97 - "clown fish" • Taken - "clownfish anemonefish fish" • Efraimstochter - "anemones tentacle sea anemones" • LauraDeLu - "clownfish nemo fish" • goo - "clownfish fish underwater life"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.