Ísbirnir

Ísbirnir (Ursus maritimus) eru tegund af stórum bjarnadýrum sem lifa á hafís umhverfis Norðurheimskautsins. Þeir eru stærstu rándýr sem fyrirfinnast á landi. Karldýrin eru um 400-600 kg að þyngd og kvendýrin helmingi minna og um 200-300 kg. Stærsti ísbjörn var um 880 kg og 3,38 metrar að lengd. Afkvæmi ísbjarna heita húnar og eru um 600-700 gr við fæðingu.

Ísbirnir lifa einungis á kjöti annað en skógarbirnir. Ísbirnir lifa u.þ.b 90% á sel. Selir geta verið um 30 mín í kafi en ísbirnir aðeins 2 mín. Svo þeir veiða ekki sel á sundi heldur gera þeir skyndiárás. Ísbirnir eru særstu dýrin á Heimskautasvæðinu og eru því óvinur flestra dýra. Þeir eru af bjarnarætt og eru til um 8 tegundir bjarna. Árið 1973 voru ísbirnir friðaðir því veiðimenn voru að veiða þá til matar og seldu feld þeirra.

Credits:

Created with images by skeeze - "polar bears wildlife snow" • Owlstalk - "polar bear polar bear child cold"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.