Flóðhestar Jón Hrafn Barkarson

Kjörbýli flóðhesta eru djúp vötn þar sem þeir hafa mikinn aðgang að vatnagróðri eða beitilandi. Áður fyrr lifðu margir flóðhestar í Afríku sunnan Sahara eyðamörkinni.

http://www.visindavefur.is/

Flóðhestar eru grasbítar svo þeir borða mikið af plöntum. Þeir borða líka slatta af ávöxtum sem hafa dottið niður úr trjám. Flóðhestar sem búa í dýragörðum borða grænmeti og trjágróður.

http://animals.mom.me/hippos-diet-2181.html

Ein helsta ógn flóðhesta í framtíðinni er tap af búsvæði. Svo eru það mennirnir sem ógna líka flóðhestunum. Í löndunum þar sem flóðhestar eru er oft reynt að veiða þá.

https://ypte.org.uk/factsheets/hippopotamus/hippos-and-humans

Nú till dags eru til tvær þekktar flóðhestategundir þær eru flóðhestar og dvergflóðhestar.

http://www.visindavefur.is/svar.php?id=51948

Flóðhestar eru með alstærstu landspendýra og geta orðið allt að 3,6 tonna þungir en dverflóðhestarnir eru aðeins 250 kg. Fyrir utan stærðina á tegundunum tveimur eru þær líkar í útliti þær hafa báðar stórt höfuð og stutta og kubbslega fætur.

http://www.visindavefur.is/svar.php?id=51948

Efnisgrein: Flóðhestar skiptast í tvær tegundir dvergflóðhesta og flóðhesta. Flóðhestar geta vegið allt að 3,6 tonnum. Þeir eru eitt af alstærstu landspendýrum í heimi.

Þá er kynningin mín búin um flóðhesta.

Credits:

Created with images by Ruth and Dave - "Common hippos" • FICG.mx - "HIPPOPOTAMI" • Auzz33 - "hippo zoo animal" • santanartist - "Hippo Underwater" • Emily Stanchfield - "Hungry Hungry Hippo" • shaendle - "hippopotamus hippo zoo" • Mostly Dans - "hippos"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.