Hlébarði Lífveruverkefni nóv 2016

Hlébarði er ein af mörgum kattategundum. Það eru fjórar innan ættarkvísl kattar og hlébarði er einn af þeim, líka ljón, tígrisdýr og jagúar. Það eru til fleiri en þrjátíu tegundir af hlébörðum. Hlébarðinn gengur með u.þ.b. tvo til frjóra hvolpa í þrjá mánuði. Hvolparnir fæðast blindir en fá sjónina níu daga gamlir. Hvolparnir fara að heima eins og hálfs árs gamlir og lifa venjulega í tíu til fimmtán ár.

Hlébarðar eru rándýr og borða þá helst antilópur, kanínur, villisvín, og mörg önnur hjarðdýr. Þeir byrja að veiða á kvöldin og um nætur. Aðferðin þeirra er að fela sig, laumast hljólega að matnum og gleypa hann. Stundum fer hann upp í tré með matinn sinn svo ljónið, tígrisdýrið og hýenur ná ekki af stela af honum matnum. Þeir eru soldið miklir keppnisnautar. Stundum borðar hlébarðin manneskjur, en það er bara þegar mennirnir koma of nálægt heimili hans.

venjulega eru hlébarðar u.þ.b. fimmtíu kílógrömm til hundraðogtuttugu kílógrömm og eru í kringum um tveir til þrír metrar. Þeir hafa stuttar fætur og langan líkama, kvenkyns hlébarði er oftast aðeins minni en karlkyns. Hlébarðin hefur svokallað rósettumynstur.

hlébarðin er mjög útbreidd tegund og finnst helst alls staðar í afríku, Arabíu, Indlandi, Mið-Asíu , Kína, og á mörgum fleiri stöðum.

Credits:

Created with images by MacJewell - "Little Baby Anuy"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.