Rostungur

Rostungur eða Romshvalur er stórt hreifadýr sem finnst við sjó á norðurslóðum. Til eru tvær undirtegundir ein finnst í norður atlantshafi og hún nefnist Odobenus rosmarus rosmarus en hin finnst á milli Alaska og austur Síberíu og hún nefnist Odobenus rosmarus divergens lítill munur er á tegundunum en kyrrahafstegundin er stærri. Það er gægt að aldursgreina Rostunga vegna húðlitar við fæðingu eru þeir rauðbrúnir en þegar þeir eldast lýsist húðinn Rostungar eru með einnkenandi skögultennur þær verða allt að 50-100cm á lengd. Karlkyns rostungarnir heita brimlar en kvenkyns heita urtur. Fæða rostunga er stundum fiskar en oftast skeljar krabbdýr skrápdýr. Helsta ógnir rostungs eru menn Háhyrningar og Hvítabirnir en vitað er að rostungar geta drepið Hvítabirni.

Credits:

Created with images by Drew And Merissa - "Walrus" • skeeze - "walrus portrait close up" • skeeze - "killer whales orcas breaching"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.