Jarðskjálftar í Evrópu Guðný Hlín, Bryndís og Markús

Hvernig verða jarðskjálftar til?

Jarðskorpuflekar valda því að jarðskjálftar verða á hverjum degi um alla jörðina.

Jaðskjálftar verða á flekamótum.

Stórum skjálftum fylgja oft minni skjálftar.

Áhrif jarðskjálfta geta verið frá því að sjást aðeins á jarðskjálftamæli og að mannvirki skemmist og mannslíf séu í hættu.

Jarðskorpuflekar

Um 94% af yfirborði jarðar þekja sjö stærstu jarðskorpuflekarnir. Hin 6% þekja aðrir minni flekar.

Hér má sjá jarðskorpuflekana.
Þrjár gerðir af flekamótum.

Hér má sjá fræðandi myndband um jarðskjálfta.

Mannskæðustu jarðskjálftar í Evrópu

Mannskæðasti jarðskjálfti Evrópu var þann 28. desember 1908. Hann var staðsettur á Ítalíu. Upphaf jarðskjálftans var á sunnanverðri Ítalíu og endaði í borginni Messina, nánar til tekið á Sicily.

Jarðskjálftinn var á mælikvarðanum 7,5 á richer. Um 200.000 mannslíf féllu.

Ótrúlegar rústir sem urðu við þennan mikla jarðskjálfta.
Fólk hjálpaðist að í marga mánuði að bjarga bænum.

TAKK FYRIR AÐ SKOÐA SÍÐUNA OKKAR 😊

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.