Listin að gera tattoo með Christopher Thor Cleland

Myndir og kynning eftir Hrafnhildi Karlsdóttur

Hér fyrir neðan verður ferli tattúgerðar sýnt í skrefum

Hvað þarf að huga að eða hafa til að vera "alvöru húðflúrari" ?

  • Reynslu
  • Leyfi
  • Hreinlæti
  • Góð tæki og tól
  • Góða aðstöðu

1. Teikna upp tattooið og búa til stensil

2. Hreinlæti

Mikilvægt er að plasta bekk og aðra hluti sem er notast við og auðvitað nota plasthanska við vinnuna til að halda hreinlæti

3. Gera tattoo byssuna tilbúna

Hita nálina, sótthreinsa byssuna, setja nálina í

4. Finna réttann stað og láta stensl á

5. Byrja að flúra

og svo skyggingin...

Útkoman

Lokaskref

TAKK FYRIR MIG

- Hrafnhildur Karlsdóttir

Created By
Hrafnhildur Karlsdóttir
Appreciate

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.