Jarðskjálftar Nepal

Jarðskjálftar eru innræn öfl og verða oftast til á flekamótu þegar spenna er búin að myndast í mörg ár þá losnar um spennuna og jarðskorpan gengur í bylgjum. Spennan myndast við flekahreifingar og er það mjög misjafnt hvað hver jarðskjálfti er stór því spennan er mis stór og þá verða afleiðingarnar misjafnar.

Við erum með Nepal sem er í Suð-Austur Asíu. Stærsti jarðskjálftinn þar var 15. apríl árið 2015 og var hann 7,9 að stærð. Minnst 1.200 manns létu lífið og flestar borgirnar eyðilögðust mikið. Jarðskjálftinn fór yfir allt landið og inn í nágranna lönd. Nepal er mest megnið himalagafjallagarður. Nepal liggur á samreksbelti á milli evrasíuflekanns og indlandsflekans og rekhraðinn er 4-5 cm á ári.

Þetta er hluti af himalagafjallgarðinum Nepal

Credits:

Created with images by Pixapopz - "mountain morning mist" • wonker - "Himalayas"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.