BLASTEINSPÓSTUR Janúar

Af okkur er allt gott að frétta. Verkefnin hafa verið margvísleg þessa fyrstu daga janúar. Eins og þið vitið þá ganga verkefnin okkar mikið út á að elta hugmyndir barnanna og reyna að vinna með áhuga þeirra. Þessa stundina er mikil áhugi á plánetum og ber Blasteinn þess merki um alla deild. Eins og flesta þriðjudaga förum við í skógarferð með eldri hópinn okkar en þeir yngri fara á degi þar sem veður og vindar eru okkur hagstæðir

Plánetur í vinnslu
Her er það jörðin
Svona líta plánetunnar út hjá okkur
Samverustund hjá dúkkum og böngsum
Plánetugolfið okkar í vinnslu
Hvað skyldi þessi pláneta nú heita?

Hér eru svo nokkrar myndir af hinum ýmsu verkefnum sem við höfum tekið fyrir. Allt fra því að smíða vél sem notar föt til stærðarinnar sólar. Stafagerð, söngstund í sal, Kubbar, teygjur og límmiðar eru allt hlutir sem við höfum nýtt okkur.

Kveðja frá Blásteinsgenginu

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.