Jarðskjálftar í Evrópu Rebekka lára og birta Hugins

Myndun jarðskjálfta

Vegna jarðskorpuhreyfinga eru jarðskjálftar á hverjum deigi og við tökum ekkert eftir því. Næstum allir þessir jarðskjálftar gerast vegna flekamóta. Við jarðskjálfta losnar á einu augnabliki spenna sem er buin að safnast upp í hundruð ára í jarðskorpunni, og þá myndast bylgjur sem að gera það að verkum að það kemur jarðskjálfti. Flestir jarðskjálftar gera ekkert mein en þegar það eru stórir skjálftar fylgja margir smærri skjálftar sem kallaðir eru eftirskjálftar. Því meiri titringur verður af völdum jarðskjálfta því meira er tjónið.

Mannskæðasti járðskjálftinn

Mannskæðasti jarðskjálftinn í Evrópu gerðist í Ítalíu, árið 1908 28 desember kl 5 um morguninn 7,5 á richter það leiddi til 40 fet/ 12 km háa flóðbylgju það dóu 95.000. 90% af byggingunum eyðilögðust.

Afleiðingar jarðskjálfta

Flóðbylgjur, eyðilegging á húsum, mannfall og stórar gjótur

Fjöldi jarðskjálfta

Það var 1 jarðskjálfti síðustu 24 klukkutíma. Það voru 12 jarðskjálftar síðustu sjö daganna Það voru 38 jarðskjálftar síðustu 30 daganna Það voru 259 jarðskjálftar síðustu 365 daganna

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.