Afríski fíllinn

Afríski fíllinn er stærsta dýr í heimi. Fíllinn skiptist í tvær mjög líkar tegundir, afríska skógarfílinn (Loxodonta cyclotis) og afríska gresjufílinn (loxodonta africana)

http://www.visindavefur.is/svar.php?id=6435

Afríski fíllinn býr í Afríku eins og nafnið gefur til kynna.

Talið er að fíllinn þurfi að u.þ.b. 1/20 af þyngd sinni á dag. Sem er um 100-300 kg af gróðri á dag. Hann drekkur einnig mjög mikið vatn eða um 150-200kg á dag.

Fæða Afríska fílsins er börkur í bland við mjúk laufblöð. Þeir eru einnig mjög sólgnir í aldin nokkurra trjátegunda. Rétt eins og allir aðrir fílar

Oft er sagt að Afríski fíllinn eigi sér eingann náttúrulegann óvin, sem er að mörgu leiti satt en gerst hefur á þurrkatímanum að tugir fullorðna ljóna hafa sameiginlega fellt fullorðna fíla. Algengara er þó að hýenur, ljón og jafnvel villihundar veiði unga kálfa.

Blóðugasti vitnisburður um samband manna og Afríska Fílsins var á 19 og 20 öld þegar Hollenskir nýlendu herrar settust að í álmunni með öflug skotvopn. Fíllinn var útrímdur uppúr 1830 af höfuðlandi í suður-afríku. Seinna (1880) komu fílabein í tísku og á þrjátíu ára tímabíli var búið að drepa 70 þúsund fíla. Algert veiðibann var sett árið 1960.

Credits:

Created with images by haraldflach - "african elephant national park" • Derek Keats - "African elephant, portrait from the side" • rosshuggett - "untitled image" • cocoparisienne - "elephant african bush elephant wilderness" • d.mitler - "This way down" • Sponchia - "elephant animals flock" • lailajuliana - "elephant ear nature" • 85556 - "african bush elephant mother with young tiergarten" • Flying Fi5h - "African elephant" • BioDivLibrary - "n615_w1150" • Mike1087 - "south africa nature animals" • d.mitler - "Relative elephants" • Derek Keats - "African Elephant, Loxodonta africana - adults and young drinking at waterhole in Mapungubwe"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.