Skjaldbökur Gunnhildur S. THORKELSSON

Skjaldbökur í náttúrinni.

Skjaldbökur eiga heima um allan heim, en stærsta tegundin af skjaldbökum (Chelonoidis nigra) var fundin í Galapagos eyjunum. En minnsta tegundin var fundin í Suður - Afríku.

Það hafa fundist fleiri en 270 tegundir af skjaldbökum í heiminum. Þær komu fyrst fram fyrir um það bil 230 milljón árum. Þær voru meira að segja lifandi fyrir tíma risaeðlna.

Skjaldbökur verpa eggjum sínum á þurru landi.

Þær borða plöntur sem vaxa í sjónum, litlar pöddur, snigla og fiska. Prótein er mjög mikilvægt fyrir vöxt þeirra.

Credits:

Created with images by Szift - "A turtle" • Pedro Lozano - "Turtles" http://www.livescience.com/52361-turtle-facts.html https://i.ytimg.com/vi/p4Jj9QZFJvw/hqdefault.jpg https://www.flickr.com/photos/25220804@N08/4878745386 https://www.flickr.com/photos/34338010@N02/3197067215 https://www.youtube.com/watch?v=_YfYHFM3Das

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.