Strútur Soffía Petra

Strútar eru stærstu fuglar á jörðinni, þeir geta ekki flugið en þeir geta hlupið hlupið sjúklega hratt. Þeir geta sprett upp til sjötíu kílómetra á klukkustund og hlupið upp til fimmtíu kílometra á klukkustund.

Strútar lifa í mjög heitum löndum eins og afríku en útaf hitanum þá er ekkert mikið að vatni í kringum þá þannig þeir fá vökvan frá öllum plöntunum sem þeir borða. Strútar borða ekki bara plöntur heldur borða þeir líka fræ og alskonar eðlur og skordýr sem eru í nágreni við þá.

Það gera margir þau mistök og halda að þegar strútar eru í hættu stinga þeir höfðinun ofan í sandinn en það er bara alls ekki rétt það lítur bara þannig út því að varnar staða strúta er að teygja hásinn sinn niður til að reyna að sjást minna þannig að það lítur út fyrir að þeir stinga höfðinu ofan í sandinn.

http://www.nationalgeographic.com/animals/birds/o/ostrich/

http://www.awf.org/wildlife-conservation/ostrich

http://www.visindavefur.is/svar.php?id=6604

http://www.onekind.org/education/animals_a_z/ostrich/

Credits:

Created with images by rarbol2004 - "A big bird" • Bluesnap - "wild game ostrich"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.