Tígrisdýr Náttúrufræði - verkefni

Tígrisdýr er stærsta tegundin af fjórum innan ættkvíslar stórkatta. Hinar tegundirnar eru hlébarði, jagúar og líka ljón. Ætt tígrisdýra er kattardýr. Tígrisdýr geta orðið allt að 3,3 metrar á lengd og vegið all að 300 kg. Tígrisdýr eru rándýr en bráðir þeirra eru spendýr á stærðarbilinu 50-900 kg. Þetta er oftast grasbítar svo sem svín frá Asíu, hjartardýr, skógarbirnir og bjarndýr.

Hérna er mynd sem sýnir hvar tígur býr helst. Tígrisdýrið býr helst í Asíu.

Ógnir tígrisdýra eru menn, krókódílar, birnir og úlfar. Það er að minnsta kosti 3890 tígrisdýr í náttúrunni og það eru 7 tegundir af tígrum til en 3 eru útdauðar.

Heimildir og myndir:

https://goo.gl/C8weaV - https://goo.gl/u2M5w https://goo.gl/eoP1wN - https://goo.gl/RKUDTP

Credits:

Created with images by Marcus Meissner - "Tiger"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.