GEISLAVIRKNI

Geislavirkni notuð í marga hluti:

  • Lækningar
  • Vopn
  • Orkugjafa
  • Fræðigreinar

Og hún kemur í mörgum formum:

  • Hitageislun / Orka
  • Jónandi geislun
Geislavirkni í lækningum

Geislavirkni er mikið notuð í læknageiranum. Hún er notuð til að mæla, fylgjast með og lækna ýmisa sjúkdóma og heilbrigðisvandamál. Röntgen-geislun er tegund af geislavirkni. Geislavirkni er líka notuð við að berjast við krabbamein, þá er stjórnað jónandi geislun þannig að hún drepi krabbameinssjúkar frumur.

Geislavirkni Sem Vopn

Kjarnorkusprengjur er það nýjasta og flottasta í nútíma hernaði. Þær innihalda mikla geislun: hitageislun og jónandi geislun. Hitageislun er það sem verður til þegar að sprengjan springur og jónandi geislun sem eyðileggur frumur og DNA.

Geislavirkni Sem Orkugjafi

Kjarnorkuver nýta hitageislun til þess að hita vatn sem gufar upp og snýr túrbínum. Kjarnorkuver geta verið stórhættuleg en svo lengi sem að farið er rétt með geislavirku efnin ættu þau ekki að vera til vandræða. Stærsta kjonorkuversslys í sögunni er líklega Chernobyl slysið í Pripyat Rússlandi. Þar fór allt suður í kjarnorkuveri 1986 og það er ennþá of mikil geislavirkni þar til að vera þar óvarinn.

Chernobyl

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.