Matarsóun Breki 10.HAH

samkvæmt matvælastofnun sameinuðu þjóðanna er 1/3 af matnum sem er keyptur inn á heimilið hennt. Það gera 1.3 milljón tonn af mat á hverju ári í heiminum.

Helsta ástæðan Afh við hendum mað er sú að við fáum okkur of mikið á diskinn og getum ekki klárað.

Reykvíkingar henda mat á hverju ári að jafnaði 4,5 milljarða kr, sem gerir 37 þúsund kr á hvern haus. Hver er ekki til í að nota allan þennan pening í eithvað annað.

það er hægt að koma í veg fyrir svona mikla matarsóun. Til dæmis skipuleggja innkaupin betur, geima matinn á réttan hátt og á réttum hita, elda rétt magn, nota afgangana og svo er það gamla góða moltan.

Created By
Breki Snorrason
Appreciate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.