Hvítháfur Natalía Erla Cassata

Hvítháfur eða hvíthákarl (carcharodon carcharias) er stór hákarl af hámeraætt. Maður getur fundið hann nálægt flestum ströndum helstu úthafa. Hvítháfar er stærsti ránfiskur í heimi og eru þeir í útrýmingarhættu.

Hvítháfa má finna í næstum öllum heimshöfum þar sem meðalhitinn er milli 12-24° C en flestir eru við suðurströnd Ástralíu, við strendur Suður-Afríku, Kalíforníu, við Guadalupe eyjar í Mexíkó og að hluta Miðjarðarhafi og Adríahafi.

Credits:

Created with images by Elias Levy - "Great White Shark" • lwpkommunikacio - "A nagy fehér sorozatgyilkos visszatér" • Elias Levy - "Great White Shark" • Elias Levy - "Great White Shark"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.