Gíraffi Giraffa camelopardalis

Lífveran sem ég valdi mér er gíraffi.

Kjörbýli gíraffa eru þurrar gresjur. Þeir lifa nú aðallega í suðurhluta Afríku.

Gíraffar eru jurtaætur, þeir borða lauðblöð, greinar og stundum ávexti og gras. Þeir kjósa helst að borða tré af ættinni Acacieae.

Aðal ógnir gíraffa eru ljón, krókódílar og mannfólk. Ljón og krókódílar veiða gíraffa til matar en mannfólk veiðir þá ekki bara til fæðu heldur líka til þess að nota húðina þeirra í skartgripi og fleira.

Það eru til 4 tegundir gíraffa og 9 undirflokkar.

Gíraffar verða að meðaltali 25 ára gamlir og eru 5 metrar á hæð. Þeir eru spendýr og vega 794 til 1270 kg.

Created By
Lilja Kolbrún Schopka
Appreciate

Credits:

Created with images by Yogadoris - "giraffe zoo head"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.