Geitur

Geitur eru algengt húsdýr. Geitur lifa aðallega í Suðvestur-Asíu og Austur-Evrópu. Lang mest af geitum er í Kína. Frá geitum er nýtt, mjólk, kjöt, ull og skinn . Geitur éta meðal annars gras, mosa og plöntur, þau éta líka húsplöntur eða annað sem þau finna liggjandi í kring.

Tegund

Það eru til í kringum 150 tegundir af geitum. Íslenska, írska og fjalla geitin eru kannski þær sem við könnumst mest við.

Hér má sjá frá vinstri til hægri íslensku, írsku og fjalla geitina.

Geitur eru yfirleitt 40-80 cm háar og 54-77 kg.

Einu ógnir að geitunum eru helst bara mennirnir eða ef þær lifa nálægt rándýrum eins og úlfar eða refir.

Geitur lifa oftast í kringum 10 til 15 ár. Elsta geit í heimi varð 22 ára. Geitur geta lært nafnið sitt og að koma þegar kallað er á þær. Bæði karlkyns og kvenkyns geitur geta verið með horn og skegg, sumar geita tegundir hafa hvorugt.

Heimildir

www.geitur.is, www.google.com, www.wikipedia.com, www.livescience.com

https://goo.gl/images/f7qAKB https://goo.gl/images/3rQ69z https://goo.gl/images/JL9PvL https://goo.gl/images/bgjmUy https://goo.gl/images/HntCS7

Hér eru þrír tenglar á aðrar skemmtilegar síður

http://www.geitur.is http://livelyrun.com/from-the-farmer/goat-fun-facts http://www.onekind.org/education/animals_a_z/goat/

Credits:

Created with images by simply.jessi - "untitled image" • Alexas_Fotos - "goat animal meadow" • simply.jessi - "untitled image" • simply.jessi - "untitled image" • Jim, the Photographer - "Goat" • Arend Vermazeren - "geiten - goats 1"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.