New York City Þórdís

New York City er vinsælasta borg Bandaríkjanna. Borgin er partur af Manhattan sem er hluti af New York fylkinnu.

Central Park er einn frægasti ferðamannastaður borgarinnar. Þetta er risastór garður sem staðsettur er í miðri borginni. Hann inniheldur meðal annars brýr, vötn, tennisvöll, kletta og skautasvell á veturnar.
Empire state byggingin er annar frægur staður í borginni. Þetta er mjög há bygging á 102 hæðum. Útsýni yfir alla borgina sést úr turninum.
Times square er einn frægasti staður borgarinnar. Torgið inniheldur mikið af auglýsingum svo mikið er um ljósadýrð á torginu. Þar er einnig haldinn nýárs fögnuður þar sem stór kúla er látinn falla á miðnætti.

Credits:

Created with images by John St John Photography - "Midtown" • FrankWinkler - "new york skyline manhattan" • hugorouffiac - "new york red yellow" • Unsplash - "central park new york manhattan"

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.