Hákarlar

Gleggsta einkenni hákarla er að í þeim eru engin bein, heldur er stoðgrind þeirra úr brjóski. Reyndar eru tennur þessara fiska og stundum hryggurinn kalkaður en uppbygging þessa kalkríka brjósks er ólík uppbyggingu beina. Hákarlar lifa í sjó en sumir geta lifað í vatni. Algengast er að þeir lifi í hlýjum sjó. Þeir eru frumstætt dýr sem hefur verið nær óbreytt í nær 300 milljón ár og eru til dæmis ekki með þvagkerfi og því getur verið hættulegt að borða hrátt hákarlakjöt. Það eru til rúmlega 300 tegundir til en aðeins 24 tegundir hafa gert árásir á menn svo vitað sé. Hvítháfurinn er hættulegastur mönnum en þar á eftir koma Tíkrisháfur og Nautháfur. Ógn hákarla er maðurinn því hann getur veitt þá og háhyrningar. Hákarlar éta fiska og allskynns dýr í sjónum. . Það er svo misjafnt hvað hákarlar geta orðið gamlir en hvítháfur getur orðið allt að 100 ára eða eldri. Stæsta hákarlategund í heimi er hvalháfur en hann getur orðið allt að 150 ára gamall. Líklega lifa í kring um 13 tegundir af hákörlum við Ísland. Dæmi um hákarla við Íslandsstrendur eru Hámeri sem getur orðið 2-3 metrar á lengd og Beinhákarl sem getur orðið 13-15 metrar á lengd og 3-4 tonn. Mest er veitt af grænlandshákarli við Ísland og næstur er gljáháfur.

https://youtu.be/8raLJHzWqVA

Credits:

Created with images by skeeze - "great white shark shark jaws" • Elias Levy - "Great White Shark" • Elias Levy - "Great White Shark" • voyagedeslivres - "Shark" • Elias Levy - "Great White Shark"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.