Tígrisdýr Lífvera

Tígrisdýr (panthera tigris) er rándý og eitt af stærstu kattardýrum í heiminum. Tígrisdýr lifa í Asíu en áður fyrr líka að mörkum Evrópu.

Bráð tígrisdýra eru oftast spendýr. Of stór bráð er tildæmis fílar, samt reyna þau. Kálfar geta sérstaklega laðað tigrisdýr af stórum fílahjörðum. Eitt þekkt atvik er þegar að tigrisdýr drap indverskan Nashyrning. Á einum stað í Indlandi og Bangladess, í Sundbarnflæðiskógunum, menn sem fara þar í gegn eru oft étnir af bengaltígrisdýrunum.

Tígrisdýr í dag eru flokkuð í sex deildartegundir Þær bengaltýgrisdýr (P. tigris tigris), indókínversk (P. tigris combetti), malajatígrisdýr (P. tigris jacksoni), suður kínversk (P. tigris amoyensis), súmötrutígrisdýr (P. sumatriensis) og Síberíu-ussuritígristýr

Ógn tígrisdýra eru mannfólkin, tígridýr eru líka frekar hrædd við grátur í litlum börnum.

Credits:

Created with images by cheetah100 - "Tiger" • skeeze - "tiger yawning snow"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.