Heimskauta refur upplýsingaverkefni

Heimskauta refurinn er heimskautadýr sem getur lifað í allt að -50°c kulda, hann er með loðnar loppur, lítil eyru og stutta snoppu allt til að hjálpa við að lifa í köldu loftslagi. Heimskautarefurinn finnst á norður heimskautabeltinu m.a. á norður íslandi og noregi.

Hann býr sér einnig til greni í snjónum til að halda honum skýli þegar það kemur snjóstormur, til að sofa í og geyma matinn sinn.

Heimskautarefir hafa þykkan hvítan stundum blá-gráan feld sem heldur líkamshita þeirra í köldu veðri og er nokkurs konar felulitur sem hjálpar þeim að veiða.

Ógnir heimskautarefa eru t.d. loftslagsbreyting, sjúkdómar sem dreifast með tömdum hundum, einnig eru heimskautarefirnir sérstaklega þróaðir fyrir þykkan snjó og mikinn kulda og geta þvi ekki lifað i hita og eru að missa landsvæði sitt til frænda sinna rauðrefa, sem geta aðlagað sig að flestum veður ástandöndum, það er ekki allt því þeir eru mikið sóttir fyrir feldi sína.

undirtegundir innihalda: Bering eyju heimskautaref, Íslands heimskautaref og Pribilof eyju heimskautaref.

heimskautarefir eru alætur og borða því allt frá grænmeti til jafnvel fiska. litahaf þeirra hjálpar þeim að blandast betur í umhverfið en um veturna borða þeir aðalega afganga af mat ísbjarna en þegar þeir veiða t.d. nagdýr reyna þeir að sjá hreyfinguna undir snjónum og hoppa svo hæð sína ofan í snjóin til að ná dýrinu.

  1. vefslóð fyrir forsíðu mynd: http: http: //bit.ly/2g2qePK
  2. vefslóð fyrir myndband af veiðum: https://www.youtube.com/watch?v=dP15zlyra3c
  3. http://on.natgeo.com/2gAujOw
  4. http://www.defenders.org/arctic-fox/threats
  5. http://www.theanimalfiles.com/mammals/carnivores/fox_arctic.html

Credits:

Created with images by tpsdave - "norway fox arctic"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.