Afríski Fíllinn örvar logi örvarsson

Afríski fíllinn býr í 37 löndum í Afríku sem er stór hluti af heimsálfunni.

Vísindamenn telja að Afríski fíllinn þurfa að borða um 1/20 af heildarþyngd sinni á hverjum degi sem að er 100-300 kíló á dag. Fílar éta börk í bland við mjúk laufblöð og gras á regntímanum. Þeir rífa upp heilu runnanna og stanga jafnvel niður tré.

Helstu ógnir Afríska fílsins eru fáar enn stundum geta nokkrir óvinir birts til þess að veiða kálfana þeirra . Eins og ljón og hýenur, og jafnvel villihundar, sem að fíllinn er ekki sáttur með.

Afríski fíllinn skiptist í tvær tegundir, afríska gresjufílinn og afríska skógarfílinn.

Meðgöngutími fílsins er um 20-22 mánuðir sem er langur tími. Rannsóknir sýna að þegar kálfurinn er orðin 3 ára minkar dánartíðni í 3% en áður var það 30-40 %. Þegar fílarnir eru komnir yfir 50 ára byrjar dánartíðnin að hækka töluvert því þá er ellin farinn að sækja að.

þar sem ég fékk heimildir = http://www.visindavefur.is/svar.php?id=6435 og http://filarfilar.weebly.com/staethreindir-um-fiacutela.html

Credits:

Created with images by angela n. - "Elephant walk"

Made with Adobe Slate

Make your words and images move.

Get Slate

Report Abuse

If you feel that this video content violates the Adobe Terms of Use, you may report this content by filling out this quick form.

To report a Copyright Violation, please follow Section 17 in the Terms of Use.